FILA-Cleaner Pro er alhreinsir sem hentar fyrir terracotta, flísar, glerjaðarflísar, náttúrustein, steypt gólf, viðargólf, granít, agglomerate gólf, marmara og þessháttar náttúrustein.
FILA-PS87 Pro er Gólf-, bletta-, og bónhreinsir fyrir terracotta, flísar, marmara, mattan náttúrustein, steypt gólf, linoleum- og PVC dúka og skífustein. Ph gildi er 12,7.
Fila DETERDEK er hreinsiefni sem ætti að nota í hvert skipti sem flísar eru nýlagðar. Efnið fjarlægir fúguleifar og sementsóhreinindi af flísum. Það virkar einnig á kalkútfellingar og aðrar hvítleita bletti. Varðandi kísil er þetta efni líklegast til árangurs.
FILA-STOP DIRT Myndar ákveðið yfirborðslag sem auðveldar þrif og býr til ákveðna vörn gegn óhreinindum. Viðheldur upprunalegu útliti gólfefnis yfir lengri tíma.
FILA-SATIN myndar yfirborðshúð fyrir náttúrustein eins og kalkstein, sandstein, skífustein, terracotta o.fl. í þeim dúr. Virkar sem vörn og auðveldar viðhald. Myndar satin gljáa
FILA-STONE PLUS – Blettavörn sem skerpir liti í póleruðum og möttum náttúrusteini. Hentar sérstaklega vel fyrir náttúrusteina af öllu tagi, marmara og granít.
FILA-NO DROPS Þrífur og myndar vatnsfráhrindandi filmu yfir glerið. Vatnið rennur af án þess að skilja eftir sig kísil eða kalkútfellingar. Kjörið fyrir sturtuklefa.
FILA-MP 90 Eco Plus – Eitt besta umhverfisvæna blettavarnar efni fyrir flísar, náttúrustein, marmara og granít með mattri, burstaðri og slípaðri áferð.
Fila BRIO er umhverfisvænt hreinsiefni sem virkar á allt. Veggflísar, gólfflísar, harðparket, glerjuð yfirborð, ryðfrítt stál, gler og spegla. Það er tilvalið til þess að hreinsa innréttingar og húsgögn.
Instant Remover frá FILA léttir verkin í fúgulögnum. Spreyið þessu á fúgur sem eru að taka sig og klárið að verka fúgurnar. Afleiðingin er að engar leifar af fúgunni sitja í yfirborðinu á flísunum. Hreinsunin verður mikið skilvirkari.