Fila Instant Remover - Vídd flísaverslun

Fila Instant Remover

Fila Instant Remover
Fila Instant Remover

Vörulýsing

FILA Instant Remover. Fúguhreinsir í fúgulögn.

NOTAGILDI:

  • Auðveldar þrif á fúgum í fúgulögnum
  • Tilvalið til að þrífa bakhlið á flísum
  • Gott til að þrífa fúguverkfæri
  • Kemur í veg fyrir fúgugráma eftir lögn

KOSTIR:

  • Inniheldur umhverfisvæn niðurbrotsefni
  • Hraðþornandi: Snöggvirkt efni sem notaða skal á meðan fúgulögn stendur yfir
  • Myndar ekki froðu og þarf ekki að skola
  • Umhverfisvænt fyrir
  • Eyðileggur hvorki flísar né fúgu
  • Dugir á marga fermetra
  • Eyðileggur hvorki ál né stál.
  • Varpar ekki frá sér skaðlegum efnum við uppgufun
  • Notast innan- og utandyra, á gólf og veggi.

Fila Instant Remover er fyrir:
  • Granítkeramik/postulínsflísar
  • Leirflísar 
  • Glermósaík
  • Óglerjaðar flísar