Fila Epoxy Pro - Vídd flísaverslun

Fila Epoxy Pro

Fila Epoxy Pro
Fila Epoxy Pro

Vörulýsing

Fila Epoxy Pro

KOSTIR:

Inniheldur lífræn efni
Rapid-dry tækni.
Hraðvirkandi efni sem notast á meðan epoxyfúga er lögð.
Seigfljótandi efni sem virkar vel til hreinsunar á lóðréttum flötum

Eyðileggur hvorki efni né fúgu
Öruggt í notkun fyrir þann sem leggur og umhverfi
Mikil þekja
Eyðileggur hovkri ál né stál
Freyðir ekki
Notist innan- og utandyra

Fila Epoxy Pro er fyrir:

Þrífur epoxyefni, epoxyfilmur (glæru) af yfirborði flísa og náttúrusteins þegar fúgan er lögð.
Tilvalið til að þrífa verkfæri eftir epoxylagnir
Kemur í veg fyrir strokur og rákir af epoxyfúguleifum sem hafa ekki verið þrifnar nógu vel í lögn.

Notist á:

Flísar af öllum gerðum
Mósaík
Náttúrustein
Póleraðar “quarry” flísar.

Leiðbeiningar:

Fylgið leiðbeiningum framleiðanda.  Fjarlægðu umframfúgu með því að nota hvítan epoxysvamp líkt og Scotchbrite. Haltu áfram að þrífa yfirborðið með venjulegum svampi sem er bleyttur í vatni. Fjarlægðu allar fúguleifar með lokaþvottinum.  Spreyjaðu Epoxy pro jafn yfir flötinn.  Láttu efnið virka í 2-3 mínútur. Þrífðu aftur yfir með venjulega svampinum, án þess að beita of miklum þrýstingi. Skolið svampinn oft á milli með vatni til að halda honum hreinum og til að fjarlægja allar leifar af yfirborðinu.  Ef lokaþvotturinn fer fram eftir nokkrar klukkustundir frá fúgun, láttu Epoxy pro liggja á að minnsta kosti í 20 mínútur.  Til þess að ganga á gólfi þarf að fara eftir leiðbeiningum frá fúguframleiðanda. Þrif með Epoxy pro er hægt að framkvæma í allt að 24 klukkustundir eftir fúgun. Ef lengri tími líður á milli er mælt með að nota CR10 epoxyhreinsinn til að þrífa leifar af epoxyfúgu sem verða eftir.