Fila Stop Dirt

Fila Stop Dirt

Slide

Fila Stop Dirt

Hvað gerir FILA STOP DIRT?

Myndar ákveðið yfirborðslag sem auðveldar þrif og býr til ákveðna vörn gegn óhreinindum. Viðheldur upprunalegu útliti gólfefnis yfir lengri tíma.
 
Kostir
Veitir auka vörn yfir lengri tíma
Hentar innandyra og utandyra
Góð nýting
Breytir ekki hálkustuðli flísa
Myndar ekki yfirborðsfilmu
UV-vörn sem gulnar ekki með tímanum
Myndar einnig vörn fyrir fúgur.

Hentar sérstaklega vel fyrir

Grófar flísar
Mattar granítkeramikflísar
Póleraðar granítkeramikflísar

Leiðbeiningar
blankHreinsið gólflötinn með FILA PS87 og vatni. Gætið að hann sé alveg hreint áður en efnið er borið á.  Berið svo FILA STOP DIRT  á með pensli, svampi, klút eða öðru sambærilegu áhaldi. Gætið að dreifa vel úr efninu og það myndi ekki polla. Mælt er með því að bera á 2-3 fermetra í einu. Þurrkið upp umframefni innan 10 mínútna með klút. Eftir 12 klukkustundir má ganga á gólfinu. Ekki bera á fleti utandyra ef rigningu er spáð næsta sólarhringinn. Bera skal efnið á gólfleti í 5°C til 30°C hita.

Þér gæti einnig líkað við…