Innréttingar - Vídd flísaverslun

Innréttingar

Flísaframleiðendurnir Atlas Concorde og Mirage hafa boðið upp á nýjungar í vaskinnréttingum. Þannig er hægt að para saman útlit á vöskum og innréttingum við útlit og áferðir á flísum. Ítölsk gæði og glæsileiki.

Ertu að fara að endurhanna baðherbergið?