Search
Close this search box.
Search
Close this search box.

Þýsk framleiðsla og hugvit sem undirstrika endingu og gæði.

Hrærivélar

XQ 1

Hrærivél

VÖRULÝSING

XQ vélarnar eru nýjasta kynsóð hrærivéla frá Collomix. XQ1 hrærivélin er 1100 wött, með snúningshraða allt að 670 snúningum á mínútu. Vélin er með 300 mm breiðu handfangi.  Með XQ vélunum fylgir HEXAFIX PRO hraðtengi sem er töluverð uppfærsla af fyrri Hexafix hraðtengjum, með tilliti til rykvarna ásamt því að vera með nýja tegund af smurningu til að tryggja að hræripinnar renni í læsinguna. XQ vélarnar eru einnig mun hljóðlátari en aðrar eldri tegundir af hrærivélöum og þær mæta ýtustu kröfum nútímans. 

Getur hrært allt að 40L blöndur.

XQ 4

Hrærivél

VÖRULÝSING

XQ vélarnar eru nýjasta kynslóð hrærivéla frá Collomix.  XQ4 hrærivélin er 1500 wött, með LED skjá og 3 snúningshraðastillingum, frá 400, 550 og 700 snúningum á mínútu. LED skjárinn er einnig með skeiðklukku sem ræsir sig sjálkrafa þegar vélin er í notkun. Vélin er með 300 mm breiðu handfangi. Með XQ vélunum fylgir HEXAFIX PRO hraðtengi sem er töluverð uppfærsla af fyrri Hexafix hraðtengjum, með tilliti til rykvarna ásamt því að vera með nýja tegund af smurningu til að tryggja að hræripinnar renni betur í læsinguna. XQ vélarnar eru einnig mun hljóðlátari en aðrar eldri tegundir af hrærivélum og þær mæta ýtrustu kröfum nútímans. 

Getur hrært allt að 65L blöndur.

XQ 6

Hrærivél

VÖRULÝSING

XQ vélarnar eru nýjasta kynslóð hrærivéla frá Collomix. XQ6 hærivélin er 1750 wött, með LED skjá og 8 snúningshraðastillingum, frá 300, 350, 400, 450, 500, 550, 600 og 750 snúningum á mínútu. LED skjárinn er einnig með skeiðklukku sem ræsir sig sjálfkrafa þegar vélin er í notkun.  Þar að auki er vélin með 330 mm breiðu handfangi sem örlítið breiðari en hinar XQ tegundum. Með XQ vélunum fylgir HEXAFIX PRO hraðtengi sem er töluverð uppfærsla af fyrri Hexafix hraðtengjum, með tilliti til rykvarna ásamt því að vera með nýja tegund af smurningu til að tryggja að hræripinnar renni betur í læsinguna. XQ vélarnar eru einnig mun hljóðlátari en aðrar eldri tegundir af hrærivélum og þær mæta ýtrustu kröfum nútímans. 

Getur hrært allt að 90L blöndur.

Xo 1R

Hrærivél

VÖRULÝSING

Xo1 R hrærivélin er handhæg og létt hrærivél ætluð til að hræra litla skammta. Mótórinn sem er 1.4 hestafl, er nógu öflugur til að hræra alls kyns efni á verkstað með auðveldum hætti. Handfangið sérstaklega hannað til að minnka þreytu við mikla notkun, heildarlengd á vélinni hönnuð með það markmið að notendur standa beinir í baki við að hræra efnin, sem minnkar líkurnar á álagsmeiðslum í baki. Vélin er hönnuð til að nota hræripinna með 12 cm. þvermáli. HEXAFIX patrónukúplingin gerir notendum kleift til að skipta um hræripinna án þess að nota auka verkfæri.  Framleitt í Þýskalandi úr hágæðaefnum. 
 
Hentar fyrir: 
Flísalím, steypu, allar tegundir af múr, flot og fylliefni.  
Xo 4R

Hrærivél

VÖRULÝSING

Xo4R hrærivélin er fjölhæf, 2-hraða hrærivél, notuð til að hræra allskonar efni og skammta í allt að 60 lítrum í einu. Vélin er það fjölhæf til að blanda ýmis efni, allt frá blautflæðandi efnum yfir í þurrefni/þurrsteypur. Mótorinn er 1,7 hestafl. Hann er með tveimur stillingum (gírum) til að gefa notendum betri stjórn á blöndunarferlinu. Handfangið sérstaklega hannað til að minnka þreytu við mikla notkun, heildarlengd á vélinni hönnuð með það markmið að notendur standa beinir í baki við að hræra efnin, sem minnkar líkurnar á álagsmeiðslum í baki. Vélin er hönnuð til að nota hræripinna með allt að 14 cm. þvermáli. HEXAFIX patrónukúplingin gerir notendum kleift til að skipta um hræripinna án þess að nota auka verkfæri. Framleitt í Þýskalandi úr hágæðaefnum.

Hentar fyrir:
Flísalím, steypu, allar tegundir af múr, flot og fylliefni,

Xo 6R

Hrærivél

VÖRULÝSING

Xo6R er öflugasta hrærivélin frá Collomix, hönnuð til þess að hræra mjög stóra skammta. Fjölhæf 2-hraða hrærivél, notuð til að hræra allskonar múrefni og skammta í allt að 90 lítrum í einu. Mótorinn er 2,1 hestafl sem tekst á við öll krefjandi verkefni, einnig tveggja- og þriggja þátta efna. Xo6R er hrærivél fyrir múrarameistarann. Handfangið sérstaklega hannað til að minnka þreytu við mikla notkun, heildarlengd á vélinni hönnuð með það markmið að notendur standa beinir í baki við að hræra efnin, sem minnkar líkurnar á álagsmeiðslum í baki. Vélin er hönnuð til að nota hræripinna með allt að 14 cm. þvermáli. HEXAFIX patrónukúplingin gerir notendum kleift til að skipta um hræripinna án þess að nota auka verkfæri. Framleitt í Þýskalandi úr hágæðaefnum. 
 
Hentar fyrir: 
Flísalím, steypu, epoxy, allar tegundir múrefna, flot
LevMix

Flothrærivél

VÖRULÝSING

Collomix LevMix flothrærivél – Þægileg í notkun. Eykur vinnuhraða í flotverkefnum. Nútímatækni sem skilar hámarksafköstum.

Hræripinnar

KR
FM
LX
DLX
WK
MKD
AR
MK

AQiX

AQiX

Stillir inn nákvæmt magn af vatni og ýtir á “play”. Tækið skammtar nákvæmu magni samkvæmt fyrirmælum.

VÖRULÝSING

Nákvæmt vatnsskömmtunartæki fyrir faglega blöndun á byggingarsvæði. Tengdu það einfaldlega við slöngu, veldu magn, hengdu það á fötuna og ýttu á play. Þegar því er lokið slekkur AQiX sjálfkrafa á sér. Ekki lengur vesen að nota fötu eða mælikönnur til að  mæla vatnið. Handhæg hönnun passar beint í lófann. Tækið er knúiið af 2 AA rafhlöðum, svo það þarf ekki að tengja við rafmagn. Það er fljótlegra, auðveldara og hreinna að blanda saman en nokkru sinni fyrr. AQiX gefur nákvæman vatnsskammt sem nútímaefni krefjast.

Aðrar Collomix vörur