Þýsk framleiðsla og hugvit sem undirstrika endingu og gæði.
Xo1 R hrærivélin er handhæg og létt hrærivél ætluð til að hræra litla skammta. Mótórinn sem er 1.4 hestafl, er nógu öflugur til að hræra alls kyns efni á verkstað með auðveldum hætti.
Xo4R hrærivélin er fjölhæf, 2-hraða hrærivél, notuð til að hræra allskonar efni og skammta í allt að 60 lítrum í einu. Vélin er það fjölhæf til að blanda ýmis efni, allt frá blautflæðandi efnum yfir í þurrefni/þurrsteypur.
Xo6R er öflugasta hrærivélin frá Collomix, hönnuð til þess að hræra mjög stóra skammta. Fjölhæf 2-hraða hrærivél, notuð til að hræra allskonar múrefni og skammta í allt að 90 lítrum í einu. Mótorinn er 2,1 hestafl sem tekst á við öll krefjandi verkefni, einnig tveggja- og þriggja þátta efna. Xo6R er hrærivél fyrir múrarameistarann.
Collomix LevMix flothrærivél – æskileg fyrir allt að 500m2 rými. Vélin fækkar stöðugildi um einn mann á verkstað. Hrærir þrjá poka í einu og er auðveld og þægileg í notkun. Eykur vinnuhraða í flotverkefnum. Ekkert strit, bara vit.
Stillir inn nákvæmt magn af vatni og ýtir á “play”. Tækið skammtar nákvæmu magni samkvæmt fyrirmælum.
© Vídd flísaverslun 2024