PARKETFLÍSAR

Parketflísar í hámarksgæðum

Parketflísarnar hjá Vídd eru ávallt fyrsta flokks. Flísarnar eru alltaf kantskornar en það þýðir að fúgubil getur verið niður í 1 mm. Parketflísar hafa áferð og útlit parkets en styrk flísa. Þær þola bleytu og endalausan ágang og upplitast ekki t.d. í sól eins og hefðbundin parket. Parketflísar leiða gólfhita mun betur en hefðbundin parket.

Mirage-ceramiche-logo (1)

SIGNATURE

NÝJUSTU VÖRURNAR