Flísar og byggingavörur - Vídd flísaverslun

Við hjá Vídd leggjum metnað okkar í að vera ávallt með úrval fyrsta flokks flísa sem endurspegla nýjustu strauma og stefnur í innanhússhönnun.

Innréttingar

Atlas Concorde og Mirage eru að setja á markað nýjung í innréttingum. Flísaútlit á vaska og innréttingar sem passa fullkomnlega við áferð flísana á baðherberginu. Ítölsk gæði og glæsileiki.

Finndu flísina!