Marvel Shine Ný vörulína frá Atlas Concorde væntanleg í nóvember 2020. Sjá Nánar Clay Nú vörulína frá Mirage. Sjá Nánar Mynsturs
flísar
AZULEJ
Sjá Nánar
Flísahellur Fullkomin lausn fyrir garðinn og svalirnar. 2 cm. þykkar og ætlaðar í lagnir utandyra. Þær sameina kosti flísa og garðhellna, en eru lausar við mörg vandamál sem fylgt hafa hefðbundnum útilögnum. Sjá Nánar MIRAGE LEMMY Stærðirnar eru allt frá 15×60 upp í 120×278 cm. Sjá Nánar FLAVIKER NORDIK WOOD STÆRÐ 20×120 Sjá Nánar MIRAGE JURUPA STÆRÐIR 20×120 og 30×240 cm. Sjá Nánar MEK Málmútlit Sjá Nánar MIRAGE HUB STÆRÐIR FRÁ 7.5×60 - 120×278 cm. Sjá Nánar ATLAS CONCORDE MARVEL
STONE
Sjá Nánar
MONOCIBEC Parketflísar í hámarksgæðum Woodtime parketflísarnar frá Monocibec er þessi vörulína sem slær akkurat jafnvægið á milli þess að vera ekki of kvistað eða rústik, og ekki of einlitt. Fæst í 20x120 cm. Woodtime MIRAGE Norr á ÍSlandi NORR flísarnar minna helst á grýtta fjöru, sem gæti þessvegna verið úr íslenskri náttúru. Útlit flísanna er samansett úr smásteinum og útlínum sem gefa mikla dýpt. Sjá Nánar Epoxy fúgur frá LITOKOL FYRIR MATVÆLAIÐNAÐ, Á SUNDSTAÐI, Á BAÐHERBERGI OG BÓKSTAFLEGA ALLA STAÐI ÞAR SEM HÁMARKS HREINLÆTIS OG ENDINGAR ER KRAFIST. Sjá Nánar

FLÍSAR OG MÓSAÍK

Vídd býður upp á flísar í talsverðu úrvali frá þekktum og viðurkenndum framleiðendum. Við leggjum mikla áherslu á bjóða upp á það sem endurspeglar nýjustu hönnun sem ögrar norminu, en tryggir hámarks gæði og endingu. Við höfum 25 ára reynslu við að ráðleggja okkar viðskiptavinum, bæði einstaklingum og fagfólki með stór og smá verk.

blank