Flísar

Flísar

FLÍSAR OG MÓSAÍK

Orðið „flís“ táknar m.a. plötu eða hellu (þunna) sem nota má til að þekja yfirborð. Flísar eru framleiddar úr margskonar efnum og í fjölda stærða. Flestir flísaframleiðendur bjóða fleiri gæðaflokka en þann fyrsta. Í flísaframleiðslu fellur alltaf eitthvað til sem ekki uppfyllir gæðakröfur. Framleiðendur merkja þannig vöru yfirleitt sem annan- eða þriðja flokk eftir atvikum, en sumir setja þetta í „spariföt“ og nota fínni orð eins og t.d. „commercial choice“. Sú vara er ódýrari en 1. flokkur, enda vantar upp á að hún uppfylli einhverjar kröfur. Vídd mælir ávallt með vali á 1. flokks flísum.

Castagno-part4

PARKETFLÍSAR

veggflisar-header

VEGGFLÍSAR

12859_Mirage_Glocal_Kitchen_Tissue_Azul_GC05

STEYPU- OG FLOTGÓLFSÚTLIT

Terrazzo-AtlasConcorde_MarvelGems_006_00_White-Pearl_Logo

TERRAZZOÚTLIT

ceci-cucina-privata

METRO – SUBWAY FLÍSAR

mutina03.jpg

MYNSTURSFLÍSAR

AtlasConcorde_MarvelEdge_001_00_Calacatta-Gris

MARMARAFLÍSAR

3flisar-thumb

ÞRÍVÍDDARFLÍSAR

CESI_Spiga_26_sett_A_BLUX_SITO_HOME

CE.SI EINLITAR FLÍSAR

mutina04.jpg

FLÍSAR FYRIR ELDHÚS – MYNDIR

Malmflisar_Mek_thumbs

MÁLMÚTLIT

AtlasConcorde_Arkshade_002_00_Grey-Red_Copyright

NÚTÍMAÚTLIT

Mirage_Hub_Living_UB09_JW14-slide

NÁTTÚRUSTEINSÚTLIT

Flower-Power-Collection-by-SICIS

MÓSAÍK

AtlasConcorde_Arkshade_007b_01_DeepGrey-MosaicoFlag_Copyright.jpg

FLÍSAR FYRIR BAÐ – MYNDIR

NÝJUSTU VÖRURNAR