Orðið „flís“ táknar m.a. plötu eða hellu (þunna) sem nota má til að þekja yfirborð. Vídd mælir ávallt með vali á 1. flokks flísum.