Fila Deterdek Pro - Vídd flísaverslun

Fila Deterdek Pro

Fila Deterdek Pro
Fila Deterdek Pro

Vörulýsing

FILA-Deterdek: Kísil-, kalk- og ryðblettir – það er oft erfitt að eiga við þannig bletti. Ef um nýlögð flísagólf er að ræða er gott að hreinsa yfirborðið með þessu efni. Það hreinsar burt sementsóhreinindi, fúguleifar og flest önnur óhreinindi af flísum. Þó að efnið innihaldi fosfórsýru þá verður fúgan ekki mislit ef blandað er í réttum hlutföllum með vatni. Rétt er að afla sér upplýsinga hjá starfsfólki áður en hafist er handa.

 

Fila Deterdek Pro er fyrir:

Nýlögð flísagólf.

Fyrir / Eftir
Þér gæti einnig líkað við