Álgluggar - Vídd flísaverslun

Álgluggar

Álgluggar

Ál-viðargluggar frá H-FÖNSTRET AB

VÍDD hefur flutt inn ál-viðarglugga frá H-FÖNSTRET AB í Svíþjóð frá 1993. Gluggarnir eru úr berandi álprófílum. Viðarhlutinn er innan við veðurkápu. Þessir gluggar hafa alla tíð verið boðnir með 10 ára ábyrgð.

Hafa samband

Lesendum er bent á að hafa samband við starfsmenn Víddar ef óskað er ítarlegri upplýsinga um álglugga, kostnað o.sv.frv.

Við höfum 30 ára reynslu í að þjónusta bæði einstaklinga og fyrirtæki með ráðgjöf við val á byggingavörum fyrir heimili og stærri verkefni.