Search
Close this search box.
Search
Close this search box.

Flísahellur sameina kosti flísa og garðhellna, en eru lausar við mörg vandamál sem fylgt hafa hefðbundnum útilögnum. Þær er hægt að leggja á svalir, þakverandir og í garða.

flísahellur

Vídd býður flísahellur aðallega frá framleiðendunum Atlas Concorde og Mirage. Flísahellurnar eru með R11 anti-slip hálkustuðli og þola íslenskar aðstæður. Flísahellur koma í stærðum 60×60, 45×90, 80×80, 90×90, 60×120 og 120×120. Parketviðarútlit í 20×120 og 30×120 cm.

Myndir

Stoðkerfi

Flísahellur á stoðum

Hæðarstillanlegar stoðir

Stærðir í boði:

10-15mm
10-25mm
28-40mm
35-50mm
50-75mm
75-120mm

Myndbönd

Flísahellur á stoðkerfi

Ef leggja á flísahellurnar á stoðkerfi er það yfirleitt á steypta eða malbikaða fleti. Stórt atriði í þessu er að vatnsverja steypuna t.d. með dúk, þéttikvoðu eða tjörupappa. Stoðkerfið er síðan sett upp og flísarnar lagðar, ekki límdar, á þær.

Flísar lagðar beint á gras, sand eða möl.

Ef þær eru lagðar beint á gras, möl eða sand, er hægt að beita hefðbundnum aðferðum við hellulagnir. Nota jarðvegsdúka og samsetningu á misgrófri möl og sandi í undirlag.

Bæklingar / Verðlisti

Myndband Flísahellur