Flísahellur i garðinn
Flísahellur henta sérstaklega vel í garða. Þetta er lausn sem er hugsuð til þess að lágmarka viðhald sem heyra til vorverka. Með þeim má útfæra allskonar hugmyndir, allt frá því að búa til stór útisvæði, gangstéttir meðfram byggingum, gangstíga eða stiklur yfir lóðir.