LX hræripinni

LX hræripinni

LX hræripinni

Flokkur: Tags: , ,

Vörulýsing

LX – hræripinni sem er ætlaður fyrir þunn- og blautefni. Hentar sérstaklega vel fyrir málningu, epoxy og grunna. Hrærir efninu niður á við. Hentar fyrir 500-800w borvélar með 10mm stillingu. Æskilegar blöndur 5 til 15 kg.

Þýsk framleiðsla og hugvit sem undirstrika endingu og gæði.

Þér gæti einnig líkað við…