Môtley - Vídd flísaverslun

Môtley

Môtley flísarnar eru minimalískar náttúrsteinsflísar með R10 hálkuviðnámi. Í boði eru sjö mismunandi litir, allt frá hlýjum miðjarðarhafstónum að dökk gráum tegundum sem minna á kvarsstein frá Ölpunum. Môtley flísarnar eru því blanda af klassískum skífusteini, sem annars vegar hefur mjúka litblöndun með grófri áferð og hinsvegar setsteini með fínkornóttri áferð og sterkari litum. Samruni þessara tveggja fyrirbrigða skapar því nýja fagurfræðilega tilvísun sem er ekki til í náttúrunni. Flísarnar fást í stærðum frá 30×60 cm. að 120×278 cm. Einnig fáanlegt í flísahellum.