Papier - Vídd flísaverslun

Papier

Papier er vörulína sem helgast af blóm- og plöntumynstrum í ákveðnum veggfóðursstíl. Þetta eru 16 mismunandi mynstursgerðir sem fást í tveimur stærðum, 120×278 cm. í 6mm þykkt, og svo 60×120 cm. í 9 mm. þykkt. Hönnunarmöguleikarnir eru ansi fjölbreytilegir. Mynstrin eru ýmist látlaus eða mjög áberandi. Það hentar í allskonar verkefni, hvort sem það fyrir heimilið, veslarnir, veitingastaði eða hótel.  Flísarnar eru einnig með nýrri yfirborðstækni þar sem áferðirnar breytast eftir mynstrinu, sem gefur ákveðna dýpt í hönnunina.

Papier 60×120 cm.

Papier