FLÍSAR OG MÓSAÍK

Orðið „flís“ táknar m.a. plötu eða hellu (þunna) sem nota má til að þekja yfirborð.  Flísar eru framleiddar úr margskonar efnum og í fjölda stærða.  Flestir flísaframleiðendur bjóða fleiri gæðaflokka en þann fyrsta. Í flísaframleiðslu fellur alltaf eitthvað til sem ekki uppfyllir gæðakröfur. Framleiðendur merkja þannig vöru yfirleitt sem annan- eða þriðja flokk eftir atvikum, en sumir setja þetta í „spariföt“ og nota fínni orð eins og t.d. „commercial choice“. Sú vara er ódýrari en 1. flokkur, enda vantar upp á að hún uppfylli einhverjar kröfur.

malmflisar
Málmflísar/Málmútlit
steinalook
Náttúrusteinsútlit
3d_atlas_concorde
Þrívíddarflísar
natturusteinsutlit
Steypu- og flotgólfsútlit
marmarautlit
Marmaraflísar
steypuutlit
Nútímaútlit
vidarutlit
Parketflísar
mursteinsflisar
Múrsteinsflísar
mynsturutlit
Mynstursflísar

PARKET

Parketlína Víddar er frá þýska fyrirtækinu MEISTERWERKE sem er brautryðjandi á sínu sviði.  MEISTERWERKE var fyrsti parketframleiðandinn til að nota HDF (High Density Fibreboard) burðarlag í plankaparket.  HDF burðarlagið er margfalt öflugra en gamalkunn krosslíming úr viði.

plankaparket
Plankaparket
meister_haelar
Linduraparket
hardparket_ld300
Harðparket