Prepera Fondo Evo
Alhliða grunnur undir flísalím, flot, múrhúð og múrílagnir á slétt og órakadræga fleti. Hentar líka með gólfhita. Má nota inni og úti. Er tilbúinn til notkunar óblandaður. Gunnurinn er með A+ einkunn í eiturefnalosun innandyra.
© Vídd flísaverslun 2024