Prepara Fondo Evo - Vídd flísaverslun

Prepara Fondo Evo

Prepara Fondo Evo

Vörulýsing

Prepera Fondo Evo

Alhliða grunnur undir flísalím, flot, múrhúð og múrílagnir á slétt og órakadræga fleti. Hentar líka með gólfhita. Má nota inni og úti. Er tilbúinn til notkunar óblandaður. Gunnurinn er með A+ einkunn í eiturefnalosun innandyra.

Eiginleikar og kostir:

  • Er með bestu einkunn hvað varðar eiturefnalosun (VOC). EC1Plus umhverfisvottun og A+ einkunn (Émission dans l’air intérieur – frönsk reglugerð).
  • Fjölhæf vara. Má nota á gólfhita og ofan á lokuð yfirborð eins og eldri flísalögn.
  • Tilbúin fyrir notkun, þarf ekki að blanda.
  • Nær fullkominni viðloðun við ólík yfirborð, eins og steypu, flísar, náttúrusteina, trefjasementspanela, PVC, linoleum, málma og sérstaklega timbur.
  • Fljótlegt í notkun, þornar eftir tvær klukkustundir og má flísaleggja eftir fjórar klukkustundir.
  • Hentar sem grunnur bæði á lóðrétta og lárétta fleti, bæði innan og utandyra, jafnvel við erfiðar notkunaraðstæður.  Vara með gerviplasti sem kemur í veg fyrir drýpi þegar hún er lögð á lóðrétta fleti.
  • Er með frábært viðnám gegn raka.
  • Varan er undanþegin takmörkunum fyrir flutninga á vegum, í sjó, í lofti og á járnbrautum.
destinazione-tutti-pavimenti-tutte-pareti
Icon_UTZ_Massetto_Riscaldante
Icon_UTZ_Sovrapposizione
indurimento-rapido
ec1-plus
emissioni-Aplus
ICON_CRT_Sanitized
Icon_CRT_ZheroRisk