CT 19 PCI - Vídd flísaverslun

CT 19 PCI

CT 19 PCI
CT 19 PCI

Vörulýsing

CT 19 – SuperGrip kontakt grunnur.
Hraðþornandi  grunnur til flísalagna á lokuðum yfirborðum eins og máluðum veggjum, eldri flísalögnum og fleira
 • Til notkunar innan- og utandyra
 • Fyrir erfitt undirlag, þar á meðal PVC dúka, málaða veggi, málma o.fl.
 • Mjög sterk viðloðun, skapar yfirborð
 • með góðu gripi með sandpappírsáferð
 • Fyrir undirlag sem ekki gljúpt
 • Hraðþornandi
 • Fæst í 1L pokum og 5L fötum
Gildissvið
Sérstakur viðloðunargrunnur fyrir krefjandi aðstæður innan- og utrandyra. Hægt að nota þessa vöru til að grunna undir flísalím, flot, og öll múrefni.
Hentar til notkunar á:
 • Mastic asphalt múrílagnar
 • Steypu
 • Timburefni eins og stífar krossviðsplötur eða OSB plötur í a.m.k. 24mm þykkt
 • Flot af öllu tagi, flísar, náttúrusteina og gervisteins eins og kvarssplötur.
 • Kalk, kalksement (anhýdrit) og gifs
 • Gamalt undirlag með límleifum
 • Stífir PVC dúkar.