Litonet Evo - Vídd flísaverslun

Litonet Evo

Litonet Evo
Litonet Evo

Vörulýsing

LITONET EVO 

Hreinsiefni sem fæst bæði í vökvaformi fyrir gólf og gelformi fyrir veggi. Notast til að hreinsa leifar af epoxyefnum og önnur óhreinindi af flísum, mósaíki og náttúrusteini.  Djúphreinsar einnig erfið óhreinindi á skilvirkan hátt.

Notkunarleiðbeiningar:

Við hreinsun á epoxyleifum skal bera efnið á flötinn óblandað og láta það vera á í a.m.k. 15 mínútúr.  Eftir það skal skrúbbað með epoxyflókasvamp og skolað eftirá með vatni.  Við hreinsun á almennum óhreinindum er æskilegt að blanda efnið í 1:5 til 1:10 hlutföllum eftir tilefni. Virkar vel á lífræn óhreinindi

Kostir og eiginleikar:

  • Fjölhæfur hreinsir. Hægt að nota á alla fleti.
  • Umhverfisvæn vara sem fæst í 750 ml, 1 og 5 lítra einingum.
  • Hægt að nota á póleraðan viðkvæman marmarara án þess að eiga hættu á að matta póleringuna.
  • Ekki háð flutningshækkuflottun.
  • Kraftmikill fituleysir og bónhreinsir.
Þér gæti einnig líkað við