Litoacril plus tilbúið lím - Vídd flísaverslun

Litoacril plus tilbúið lím

Litoacril plus tilbúið lím
Litoacril plus tilbúið lím

Vörulýsing

Litoacril Plus

Hágæða, skriðfrítt tilbúið lím með löngum vinnslutíma fyrir flísalagnir, einnig í blautrými innandyra. Hentar fyrir yfirlögn og gólfhita.

Eiginleikar og kostir:

  • Kostir og eiginleikar
  • Tilbúið lím sem heimilar flísalögn án krossa
  • Hægt að flísaleggja á upphituð gólf
  • Hægt að flísaleggja ofan á eldri flísalagnir
  • Líming fyrir allar tegundir af keramiks- postulíns- og mósaíkflísum á vegg og gólf innandyra
  • Hægt að líma beint á gifs. 
  • Sérstök íblöndunarefni gefur líminu ákaflega fljótandi áferð sem tryggir góða dreifingu með límspaða. 
  • Vara undanþegin takmörkunum fyrir flutninga á vegum, í sjó, í lofti og á járnbrautum.