Aquamaster EVO - Vídd flísaverslun

Aquamaster EVO

Aquamaster  EVO
Aquamaster EVO

Vörulýsing

AQUAMASTER EVO

Trefjastyrkt og teygjanleg votrýmiskvoða sem er notuð til að vatnsþétta svæði eins og sturtur, sundlaugar og útirými. Þolir klór og fellur í flokk DM 02P eftir UNI EN 14891 staðlinum. Vara sem losar mjög lítið af lífrænum rokgjörnum efnum (VOC).

Eiginleikar og kostir:

  • Tilbúin til notkunar og hægt endurnýta eftir að umbúðir eru opnaðar. 
  • Þarnast ekki trefjanets eða kverkaborða til að vernda slitfleti. 
  • Trefjastyrkt efni fyrir hámarks teygjanleika og slitþoli. Hægt að bera margarumferðir á örfáum klukkustundum þökk sé hraðþornun. 
  • Hentar vel til að leggjá beint á gamlar flísalagnir. 
  • Notast innandyra og utandyra. 
  • Vara með mjög lága losun rokgjarnra lífrænna efna (VOC). Samræmist flokki EC1PLUS samkvæmt ECMICODE reglugerð og er í A+ flokki. (Émission dans l’air intérieur – franskar reglur)
Þér gæti einnig líkað við