AQUAMASTER EVO
Trefjastyrkt og teygjanleg votrýmiskvoða sem er notuð til að vatnsþétta svæði eins og sturtur, sundlaugar og útirými. Þolir klór og fellur í flokk DM 02P eftir UNI EN 14891 staðlinum. Vara sem losar mjög lítið af lífrænum rokgjörnum efnum (VOC).
© Vídd flísaverslun 2024