Search
Close this search box.
Search
Close this search box.

Glocal flísarnar er víðtæk vörulína sem býður upp á fjölmarga liti í öllum stærðum, allt frá 30×30 cm upp í 120×278 cm. risaflisar. Áferðirnar eru þrjár þar sem R9 hálkuviðnámið fæst í öllum stærðum, á meðan matt R10 hálkuviðnám fæst völdum stærðum sem og R11 sem fæst í 60×60 cm. Glocal flísarnar eru með útliti sem vísar til sements og með alls ekki ólíkum blæbrigðum.  SP áferðin er yfirleitt á lager í þremur stærðum í helstu litum.  Sú áferð er með R9 hálkuviðnám og hentar sérstaklega vel inn á heimili. 

Sjá fleiri vörulínur