Additional Information
Litur | Brúnar |
---|---|
Stærðir | 15×60, 30×30, 30×60, 60×60, 60×120, 120×120, 120×240, 160×320 |
Áferð | Matt |
Verð kr.
Litur | Brúnar |
---|---|
Stærðir | 15×60, 30×30, 30×60, 60×60, 60×120, 120×120, 120×240, 160×320 |
Áferð | Matt |
Nýtt frá Mirage! Glocal vörulínan er helguð nútímalegu sementsútliti og spannar níu mismunandi grátóna liti, allt frá hvítleitum að antrasít, bæði í heitum og köldum litafbrigðum. Það sem er nýtt í þessu er fjöldi mismunandi stærða sem fer allt frá 15×60 cm. upp í 160×320 cm. Glocal var hannað með það í huga að geta passað við aðrar vörulínur frá Mirage, en einnig til að geta blandað litum saman. Þessi vörulína hentar einkum vel í stærri verkefni sem ætti að vekja eftirtekt hjá arkitektum og innanhússhönnuðum. Glocal er einnig fáanleg í flísahellum. Áferðin á Glocal er skilgreind sem R10 A (heppileg í sturtubotna t.d.), en hefur þannig yfirborð að auðvelt sé að halda þeim við.
Verð kr.
Verð kr.
Verð kr.