NORR 01 VIT

NORR 01 VIT

blankblankblankblankblankblankblankblankblankblank

NORR 01 VIT

Vörulýsing

NORR VIT flísarnar frá MIRAGE eru úr gegnheilli steinefnablöndu, m.a. kvartzi, feldspati og leir. Blandan er pressuð við allt að 450kg/cm2 þrýsting og sindruð við 1250°C hita. Aðferðin tryggir gríðarlegt slitþol og afar lága vatnsídrægni. Tölugildi þessara eiginleika eru mun betri en gildandi staðlar (ISO 10545-3 og 10545-6) krefjast. Innbyggð litdreifing er V2 og hálkustuðull R10 A+B (mött áferð) og R11 A+B+C (gróf áferð). NORR VIT flísarnar eru kantfræstar og brúnir míkrófasaðar. Nákvæmni framleiðslunnar er slík að fúgubreidd getur verið 1 mm.

Stærðir

15x60 cm.
30x60 cm.
60x60 cm.

Myndir

Þér gæti einnig líkað við…