NORR 03 SVART
Verð kr.
NORR VIT flísarnar frá MIRAGE eru úr gegnheilli steinefnablöndu, m.a. kvartzi, feldspati og leir. Blandan er pressuð við allt að 450kg/cm2 þrýsting og sindruð við 1250°C hita. Aðferðin tryggir gríðarlegt slitþol og afar lága vatnsídrægni. Tölugildi þessara eiginleika eru mun betri en gildandi staðlar (ISO 10545-3 og 10545-6) krefjast. Innbyggð litdreifing er V2 og hálkustuðull R10 A+B (mött áferð) og R11 A+B+C (gróf áferð). NORR VIT flísarnar eru kantfræstar og brúnir míkrófasaðar. Nákvæmni framleiðslunnar er slík að fúgubreidd getur verið 1 mm.
Verð kr.
Verð kr.