Search
Close this search box.
Search
Close this search box.

Dijon DJ01 Couches

Dijon DJ01 Couches

Nánari upplýsingar

Stærðir

15×15, 30×30, 30×60, 60×120, 60×60, 60×90

Litur

ljósar

Dijon flísarnar, eins og nafnið bendir til, vísa til franskra áhrifa. Sérstaklega Pierre de Bourgogne kalksteinsins frá Búrgúndarhéraði Frakklands. Flísarnar eru í þeim rústik stíl sem minna á gamalt sveitasetur. Stærðirnar sem eru í boði eru 15×15 cm, 30×30 cm, 30×60 cm, 60×60 cm. og 60×120 cm. Þeim má einnig blanda saman til að fá klassíska lögn. Áferðin er ýmist mött með R9 hálkuviðnámi í öllum stærðum og hálfslípuð í 60×60 og 60×120 cm. Gróf áferð fæst í 30×60 cm. með R11 hálkuviðnámi. Einnig mögulegt að fá fleiri blandaðar stærðir í Fontainebleu kit pakka en þar bætist við 20×30 cm. Flísarnar fást í fimm mismunandi litum og eru með miklum innbyrðis blæbrigðum (V3).

Óska eftir tilboði?