Oudh er ný vörulína frá Mirage. Parketflísar sem eru ekki sérstaklega kvistaðar, en samt með örlitlum fjölbreytileika, þannig heildarútlitið er dálítið lifandi, líkt og alvöru sérvalið plankaparket. Oudh kemur í 7 mismunandi litum, allt náttúrulegir tónar. Vörulínan er mjög fjölbreytt í stærðarúvali. Plankastærðir sem eru í boði eru 20×120 cm., 25×150 cm., 20×278 cm. í 6mm þykkt og 120×278 cm. panelar í 6mm þykkt. Fæst einnig í 30×120 cm. stærðum í 2 cm. flísahellum.
© Vídd flísaverslun 2024