Flísar með metal lúkki? Auðvitað nefnum við línuna Lemmy! Lemmy fangar málmútlitið best af öllum öðrum flísum. Hlutlausir litatónar allt frá hvítu yfir í grátt og beige, mjög skemmtilega kóral, bláa og græna tóna. Vörulínan býður fimm hefðbundna og þrjá nútímalega liti. Þetta er “urban chic” stíllinn sem gefur borgaralegt en jafnframt hrátt verksmiðjulegt útlit – þó með hlýjum blæ og stemmnningu sem býður mann velkominn. Stærðirnar eru allt frá 15×60 upp í 120×278 cm.

 Lemmy