IROKO ABETE BIANCO CARPINO CARPINO CASTAGNO LARICE LARICE

Woodtime parketflísarnar frá Monocibec er þessi vörulína sem slær akkurat jafnvægið á milli þess að vera ekki of kvistað eða rústik, og ekki of einlitt á við sérvaldar viðarfjalir. Tegundirnar eru úr hinum ýmsu áttum sem skapar þennan sérstaka brag sem við sjáum svo sjaldan. Woodtime flísarnar eru með viðaráferð sem er mjög auðveld í þrifum og viðhaldi. Plankastæðir sem eru á lager eru 20×120 cm. og að sjálfsögðu kantskorið. Verð á slíkum flísum er 6.950 kr./fm.