WEDI BYGGINGAPLÖTUR

Wedi plöturnar henta vel til innréttinga í baðherbergjum og öðrum flísalögðum votrýmum.  Það er auðvelt að sníða þær niður og líma, t.d. framan á baðkör – framan á klósettkassa o.sv.frv. Það má flísaleggja beint á þær  og WEDI plöturnar verpast ekki við breytt rakastig.

Eru í rauninni bylting á sínu sviði – og hafa verið fáanlegar á Íslandi síðan 2002

WEDI byggingaplötur fást í þykktunum 4 – 6 – 10 – 13 – 20 – 30 – 40 – 50 – 60 – 80 og 100 mm.

Stærðir 600 x 2500 mm (allar þykktir nema 4-6mm), 600 x 1250 mm (4-6mm þykkt), 900 x 2500 mm (20mm þykkt)