Search
Close this search box.
Search
Close this search box.

Izumi Chiaro

Izumi Chiaro

Izumi er óður til eikarinnar. Parketflísar með eikarútliti sem fást í þremur litum og hver litur hefur þrjú afbrigði. Þessi afbrigði eru “selezionato”, “classico” og “autentico”. Selezionato afbrigðið er eins og valin eik, þar sem útlitið einkennist af stílhreinum viðarplönkum, án viðarhnúta og kvista eða annara útlitseinkenna. “Classico” er afbrigði sem er með kvistum, en án annara útlitseinkenna. “Autentico” er með mörgum kvistum, sprungum og sterkum einkennum, sem minnir helst á rústik eik. Fjórar stærðir eru í boði, 10×60, 20×120, 25×150 og 20×180 cm. Tvær áferðir eru í boði, burstuð (SP) sem er mött með R9 hálkuviðnámi og “wax” sem líkir eftir lökkuðu viðargólfi, sem er með hærra gljástigi

Nánari upplýsingar

Framleiðandi

Mirage

Litur

ljós eik

Stærðir

10×60, 20×120, 20×150, 20×180

Chiaro
Selezionato IZ01 Classico IZ02 Autentico IZ03
20×120 SP / WAX 10×60 SP 20×120 SP
25×150 SP 20×120 SP 25×150 SP
20×180 WAX 25×150 SP

3 afbrigði af Chiaro

CHIARO IZ01 SELEZIONATO
CHIARO IZ02 CLASSICO
CHIARO IZ03 AUTENTICO

Óska eftir tilboði?