Grunnur Fondo EVO

Grunnur Fondo EVO

blankALHLIÐA GRUNNUR

SÉRSTAKLEGA Á

TIMBUR
blank
blankALHLIÐA GRUNNUR

SÉRSTAKLEGA Á

TIMBUR
blank
blankALHLIÐA GRUNNUR

SÉRSTAKLEGA Á

TIMBUR
blank

Grunnur Fondo EVO

Flokkur: Tags: , ,

Vörulýsing

Prepara Fondo er tilbúinn grunnur. Grunnurinn er í raun þykk polymerkvoða sem hefur ákaflega lítið vatnsmagn. Það tryggir aukna bindingu við allt undirlag, jafnvel þótt það sé slétt og dregur ekkert í sig. Þar sem efnið er grátt á litinn er auðvelt að bera kennsl á fleti sem eru grunnaðir. Grunnurinn er einnig með sérstöku íblöndunarsandi sem gerir áferðina á grunninum grófa, sem tryggir hámarksbindingu. Fletir sem er búið að þekja með Prepara Fondo grunninum eru því grófir, áreiðanlegir og tilbúnir fyrir næstu lögn.

Vídd mælir sérstaklega með Prepara fondo fyrir flísalagnir á timbur, sama hvort það sé MDF, krossvið eða allar tegundir af spónarplötum. Viðurinn verpist ekki við notkun Prepara Fondo. Við mælum einnig með því að nota K100 flísalímið. Leitið ráða hjá starfsmönnum Víddar þegar lagt er á timbur.

Þér gæti einnig líkað við…