DWELL GREIGE VEGGFLÍSAR

DWELL GREIGE VEGGFLÍSAR

blankblank

DWELL GREIGE VEGGFLÍSAR

Vörulýsing

DWELL WALL DESIGN flísarnar frá ATLAS CONCORDE eru úr ljósum leir með glerungshúð.   Flísarnar eru pressaðar og glerjaðar við rúmlega 1100°C hita. Vatnsídrægni bakhliðar er 10 til 20% af þyngd.  Flísarnar uppfylla UNI EN 14411 (ISO 13006) 1 fl. staðal.  Litadreifing flísanna er V2.  Framleiðslan er nákvæm og 100% rétt, leyfir 1 mm. fúgubreidd.

Henta einungis á veggi, innandyra, en þær passa gjarnan á baðherbergi, eldhús, heilsulindir, hótel og þess háttar staði.

Stærðir

30.5x56 cm.
40x80 cm.

Mósaík:
1,5×1,5 cm. mósaík