Fila MP90 Eco Plus

Fila MP90 Eco Plus

Slide

Fila MP90 Eco Plus

Vörulýsing

 Blettavörn sem breytir ekki áferð

 Eitt besta umhverfisvæna blettavarnar efni fyrir flísar, náttúrustein, marmara og granít með mattri, burstaðri og slípaðri áferð.

 Dregur úr rakadrægi án þess að breyta útliti 

 Þéttir, verndar og gerir þrif auðveldari. 

 Hentar einnig fyrir fúgur, sprunginn glerung, resin-marmara og allskyns náttúrustein. 

 Hentar líka fyrir litaða steypu og endurunninn stein. 

 Rispuvörn:  Með því verja yfirborðið er hægt að laga eða hreinsa rispur. 
Kostir: 
 
Þessi vörn stuðlar að mjög lítilli uppgufun innandyra sem er vottuð af GEV og merkt EC1PLUS.
Telur til LEED eininga.
Án leysiefna og umhverfisvænt efni!
Þar sem efnið er vatnsleysanlegt stendur það af sér raka og getur verið lagt á 24-48 klukkustundum eftir skúrun, sem flýtir fyrir ferlinu.
Aðeins eina umferð þarf til að ná hámarksvörn.  Berið á flöt og nuddið efninu létt í yfirborðið þar til það hverfur inn í yfirborð.
Myndar hvorki yfirborðshimnu né gulnar með tímanum.
Hentar einnig til þess að verja borðplötur í eldhúsi og baðherbergjum.
Varan er prófuð og vottuð örugg fyrir matvæli.
Hægt er að ganga gólfi 4 klukkustundum eftir að efnið er borið á.
 
Hentar fyrir: 
 
Póleraðar flísar
Marmara
Granít
Náttúrustein og agglómeríð
Leiðbeiningar: 
 
Notist óblandað.
 
Fyrir náttúrustein með mattslípaðri áferð - dreifið á hreinan og þurran flöt nota pensil eða flísklút til þess að nudda efninu í náttúrusteinsins. Fjarlægið umframefni sem náttúrusteininn hefur ekki drukkið í sig, með klút eða einhverju sambærilegu.
 
Fyrir náttúrustein með póleraðri áferð - dreifið efninu á hreinan og þurran flöt með pensil eða flísklút.  Látið efnið vinna í 10 mínútur og notið svo klút eða sambærilegt áhald, dýft í efnið til þess að dreifa efninu og sjá til þess að áferðin sé jöfn og umframefni sé fjarlægt.  Nuddið efninu rólega til þess að það komist djúpt í yfirborð flatarins.
 
Fyrir póleraðarflísar og þéttan marmara - Fjarlægið umframefnið eftir fjórar klukkustundir með sama hætti og póleraðan náttúrustein.  Dreifið úr efninu með jöfnum hætti á hreinan og þurran flöt með pensil eða flísklút. Nuddið efninu rólega til þess að komist ofan í yfirborð flatarins og fjarlægið umframefni.
 
Athugið! 
 
Áður en efnið er borið á - berið á lítinn hluta í einu til að athuga ef breytingar verð á lit náttúrusteins.  Ekki bera efnið á utandyra ef spáð er rigningu.
 
Nýting: 
1L fyrir póleraðar flísar - 30-40 fm.
1L fyrir póleraðan marmara/granít - 20-30 fm.
1L fyrir mattan náttúrustein - 10-20 fm .

Þér gæti einnig líkað við…