Fila Brio

Fila Brio

Slide

Fila Brio

Flokkur: Tags: , ,

Vörulýsing

Fila BRIO er umhverfisvænt hreinsiefni sem virkar á allt. Veggflísar, gólfflísar, harðparket, glerjuð yfirborð, ryðfrítt stál, gler og spegla.  Það er tilvalið til þess að hreinsa innréttingar og húsgögn.

Fullkomið hreinsiefni fyrir borðplötur, sama hvort það sé úr marmara, granít eða framleiddum stein (Silestone).

Inniheldur hvorki alkóhól né ammoníak.
Efnið fjarlægir óhreinindi skjótt og vel án þessa að skaða viðkvæm yfirborð.
Efnið skilur ekki eftir sig för og þarfnast ekki skolunar, heldur þornar snöggt á fleti.

Einnig hægt að nota það fyrir gleraugu, sjónvarpsskjái, tölvuskjái, spjaldtölvur, farsíma og aðra slíka fleti.

Leiðbeiningar

Tilbúið til notkunar.  Spreyið efninu úr 20-30 cm fjarlægð.  Þurrkið með þurrum klút.

Þér gæti einnig líkað við…