BROWN

BROWN

blankblank

BROWN

Vörulýsing

DWELL WALL DESIGN flísarnar frá ATLAS CONCORDE eru úr ljósum leir með glerungshúð.   Flísarnar eru pressaðar og glerjaðar við rúmlega 1100°C hita. Vatnsídrægni bakhliðar er 10 til 20% af þyngd.  Flísarnar uppfylla UNI EN 14411 (ISO 13006) 1 fl. staðal.  Litadreifing flísanna er V2.  Framleiðslan er nákvæm og 100% rétt, leyfir 1 mm. fúgubreidd.

Henta einungis á veggi, innandyra, en þær passa gjarnan á baðherbergi, eldhús, heilsulindir, hótel og þess háttar staði.

Stærðir

40x80 cm.
50x110 cm.

Mósaík:
1,5×1,5 cm. mósaík