SUMARSTARF Í VERSLUN

Vídd flísaverslun leitar sumarstarfsmanni í söluteymi í verslun Víddar í Bæjarlind 4, Kópavogi.  Vídd sérhæfir sig í sölu og dreifingu á flísum og öðrum byggingarvörum.  Í starfinu felst meðal annars sala, afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini.  Áfyllingar í hillur og annað sem fellur til með starfi.

Verslunin er opin alla virka daga frá kl. 9:00-18:00.  Unnið er á 9 klst. vöktum með klukkutíma matarhléi.

Starfið hefur einnig möguleika á því að verða hlutastarf með skóla yfir vetur.

Umsóknir sendist á vidd@vidd.is merkt starfsumsókn, farið er fram á ferilskrá með mynd.

Hæfniskröfur:

  • Áhugi
  • Stundvísi
  • Góð þjónustulund
  • Íslenskukunnátta
  • Reynsla af sölustörfum kostur
  • Reyklaus og hreint sakavottorð