EPOXY FÚGA BYLTINGARKENNDA EPOXY FÚGAN FRÁ VÍDD
litokol-logo-xsm

Litokol Starlike epoxyfúgan er tveggja þátta sýruþolin epoxyfúga sem má einnig nota sem lím. Starlike fúgan er frábrugðin eldri epoxyfúgum með þeim hætti að hún er mjög auðveld og mjúk í meðhöndlun. Í þessari fúgu eru ekki nein litarefni notuð, heldur málaður sandur. Það auðveldar þrifin mikið frá því sem áður var. Fúgan er einnig skilgreind sem ertandi, líkt og sementsfúga, en ekki ætandi eins og aðrar epoxyfúgur. Starlike fúgan er algjörlega vatnsheld fúga og er auðveld í þrifum, ef hún er lögð rétt. Starlike hentar sérstaklega vel í sundlaugar, saunur, baðherbergi, matvælaiðnað, á borðplötur, bílskúra og svalir, innan- og utandyra.

Afhverju að velja epoxyfúgur?

 • Vatnsheldar
 • Efnaþolnar
 • Meira hreinlæti
 • Hægt að fá bakteríudrepandi útgáfu
 • Mesta úrval heimsins í epoxyfúgulitum
 • Miklu auðveldara að þrífa
Litokol Starlike
LITOKOL STARLIKE
Litokol Starlike epoxyfúgan er tveggja þátta sýruþolin epoxyfúga sem má einnig nota sem lím.
Litokol Starlike Defender
LITOKOL STARLIKE DEFENDER
Bakteríudrepandi epoxyfúga
Litokol Starlike Crystal
LITOKOL STARLIKE CRYSTAL
Glær Epoxy fúga.

Skoðið litaúrvalið

CLASSIC COLLECTION

GLAMOUR COLLECTION

METALLIC COLLECTION

Kostir Starlike

blank

Hámarksstyrkleiki fyrir allar lagnir

 • Starlike er sniðin fyrir inni- og útilagnir, á veggi og gólf, bæði sem lím og fúga.
 • Hentar vel fyrir upphituð gólf
 • Hentar vel fyrir gólf og veggi í blautrými
 • Hentar vel fyrir yfirborð í eldhúsi.
 • Hentar vel fyrir svalir og önnur útisvæði
blank

Fúga sem hæfir fyrir ýtrustu skilyrði

 • Hentar vel fyrir iðnaðargólf þar sem umferð lyftara, trukka og annara vinnuvéla er mikil.
blank

Fúga sem hæfir opinberum svæðum undir miklu álagi

 • Starlike fúgan hentar vel þar sem gangandi umferð eins og í verslunarmiðstöðvum, flugvöllum, lestarstöðvum, íþróttahöllum, skrifstofubyggingum, verslunum, veitingastöðum og öðrum slíkum stöðum.
blank

Örugg lausn í lögn!

 • Starlike er bæði örugg lausn fyrir þá sem leggja hana og umhverfið!
 • Hefur sama öryggisstaðal og sementsfúgur.
 • Herðirinn í fúgunni er ekki ætandi, ólíkt öðrum epoxyfúgum!
blank

Örugg lausn fyrir heimili

 • Margar aðrar vörur í byggingabransanum innihalda VOC (volatile organic compounds) efni sem eru skaðleg í umhverfinu, svokölluð innanhússmengun.  Starlike fúgurnar hafa fengið bestu einkunn, A+, fyrir losun á slíkum efnum.
blank

Engir blettir eða föst óhreinindi með Starlike!

 • Starlike er gjörsamelga vatnsheld fúga og gerir yfirborð fúgunnar blettafælna.  Það er hægt að þrífa fúguna með öllum hreinsiefnum.
blank

Kostir fúgunnar að hún er auðveld í þrifum er vegna þess að hún tekur ekki í sig bletti eða vökva

 • Sementsfúgur eins og við þekkjum þær, taka í sig vökva og blettast.  Líkur á að þær skemmist frekar vegna þess að:
 • Óhreinindi safnast upp, sem getur dreift bakteríum og búið til skilyrði fyrir myglusvepp.
 • Veldur því að fúga getur mislitast.
 • Þessi skilyrði myndast þegar umhverfið er rakt, sérstaklega í eldhúsum og á baðherbergjum. Ólíkt sementsfúgu, þá eru epoxyfúgur bakteríufælandi. Þær taka ekki í sig vökva eða óhreinindi og eru þar með auðveldar í þrifum, sem kemur í veg fyrir uppsöfnun myglusvepps. Það tryggir hreint umhverfi.
blank

Starlike fúgan þolir sterk efni! Hún hentar sérstaklega vel í aðstæðum eins og:

 • Mjólkurbúum.
 • Brugghúsum
 • Sláturhúsum og öðrum matvinnslustöðum.
 • Tönkum í fiskeldi
 • Öllum verksmiðjum
blank

Óhætt að fúgan komist í snertingu við matvæli

 •     Eina epoxyfúgan á markaðnum sem er vottuð fyrir snertingu við matvæli á:
 •     Kjöt-, mjólkurvöru- og hveitiborðum.
 •     eldhúsborðum á veitingastöðum, bakaríum og skyndibitastöðum.
blank

Mesta vörnin gegn útfjólubláu ljósi sem varnar gulnum í epoxy

 • Starlikefúgan er með hæsta gæðavörnina gegn útfjólubláu ljósi sem gerir epoxy gjarnan gult. Þetta hefur verið rannsakað gaumgæfilega af fyrirtækinu í samvinnu við Háskólann í Modena og Reggio Emilia. Starlike er eina epoxyfúgan á markaðnum sem hefur UV vörn. Þannig verndum við litheldnina í fúgunni.
blank

Auðvelt að vinna fúguna þegar hún er lögð á grófar flísar!

 • Ólíkt öðrum epoxyfúgum, þá er Starlike ekki með litarefnum. Starlike er með lituðum sandi sem festist ekki við yfirborð á flísum þegar fúgan er lögð, jafnvel við flísar með R12 hálkustuðli.  Nóg er að fjarlægja leifarnar með blautum svampi á meðan fúgan er unnin.
blank

Nýtt líf fyrir flísalögnina!

 • Með tímanum verða fúgur gjarnan ljótar ásýndar vegna þeirra eiginleika að draga í sig óhreinindi. Það veldur þvía ð það sé erfitt að þrífa fúgurnar. Hægt er að skafa upp eldri fúgur og leggja Starlikefúguna yfir þá eldri með ekki svo miklum tilkostnaði, sem glæðir nýju lífi í gömul rými.