Reykjavík Konsúlat hótel - Curio Collection by Hilton.

Við kynnum hér með miklu stolti, eitt flottasta og skemmtilegasta verkefni sem við höfum komið að – Reykjavík Konsúlat Hótel í Hafnarstræti í Reykjavík. Fagfólkið hjá THG Arkitektar spurðu hvort það væri hægt að gera sérstakt textíl mósaíkmynstur sem ætti skírskotun í sögu Reykjavíkur. Atlas Concorde tóku vel í hugmyndina þegar til þeirra var leitað og útfærðu í samstarfi við okkur og THG. Í þetta verkefni voru marmaraflísar úr Marvel línunni notaðar.

Óþarfi er að eyða fleiri orðum að sinni, myndirnar tala sínu máli.

Fylgstu með okkur á Instagram  @viddehf