Raw flísarnar frá Atlas Concorde endurhugsa steypuútlitið í hlýjum og þægilegum jarðtónum. Minnir helst á múrílögn sem hefur fengið að veðrast með tímanum en RAW flísarnar halda samt fáguðu útliti. Galdurinn við Raw er sá að áferðin er með R10 hálkuviðnámi en eru samt mjög þægilegar og auðþrifanlegar. Stærðamengið í RAW flísum er frá 60×60 cm. að 120×278 cm. Vekjum einnig sérstaka athygli á mósaíktegundum sem ganga út á contrasting litaval í breiðum fúgum. Sannarlega einstakt útlit.