Gróður vex ekki í gegnum polymersand
Polymersandur tryggir að flísahellur verði algerlega viðhaldsfríar, þar sem hann kemur í veg fyrir vöxt gróðurs á milli flísahellnanna. Ólíkt venjulegum sandi þéttist polymersandurinn þegar efnin eru virkjuð.

Vinkillistar
- Smella saman
- Auðvelt í uppsetningu
- Framleitt úr endurunnum efnum
- Tryggir að lögnin færist ekki til
Myndbandið sýnir hérna glöggt virknina:
LEIÐBEININGAR:
Þurrktími: Til þess að ná fram hámarks viðloðun og langtímastöðugleika, þá verður að leyfa sandinum að þorna algerlega eftir fyrstu vökvun þegar sandurinn er “virkjaður”. Þurrktíminn er styttri ef það er heitt og þurrt, en lengri ef veður er rakt og kalt. Hægt er að ganga strax á flísahellunum. Ef þetta er sett í bílastæði með 3cm flísahellum verður að bíða með bílaumferð í að minnsta kosti 48 til 72 klukkustundir. Æskilegt er að athuga veðurspá áður hafist er við framkvæmdir. Forðist að leggja polymersandinn ef rigningu er spáð.