blankblankblank

Við höfum tekið í sölu nýja tegund parketflísa. Nordik wood frá FLAVIKER ceramiche. Þessar parketflísar eru eins og rústik eik, sem hentar sérstaklega vel fyrir t.d. sumarbústaði og önnur heilsárshús, og einnig gömul bárujárnshús sem hafa þennan gamla stíl.

Við munum bjóða upp á þrjá liti, tvo eikarliti og einn gráan. Eikarlitirnir eru þegar á lager í 20×120 cm. stærðum. Tilboðsverð út apríl = 5.900 kr./fm!