Nagomi þýðir jafnvægi og æðruleysi á japönsku og er hugarfóstur íranska hönnuðarins Hadi Teherani. Þarna er leitast við að skapa einfalt og stílhreint mósaík úr endurunnum vörum, sem leggja sitt af mörkum til grænu hugsjónarinnar um endurvinnslu. Efnið er til að mynda fengið úr gleri úr gömlum sjónvörpum og tölvuskjám. Þetta endurspeglar þá trú að sjálfbær nýsköpun geti auðgað rými okkar en jafnframt varðveitt hreinleika og samræmi forma. Mósaíkið er tveggja millimetra þykkt og kemur í fimm útfærslum og níu litum.
|
sabi | riku | kazuky | miyu | ami |
NG01 Crayon | BX03 | BXP8 | BXO8 | BXP3 | BXQ3 |
NG02 Sand |
|
||||
NG03 Fog | |||||
Hönnuður: Hadi Teherani
Framleiðandi: Mirage
Hönnuður: Hadi Teherani
Framleiðandi: Mirage