GALA - Vídd flísaverslun

GALA

Marvel Gala flísaranar eru óður til jarðarinnar. Þessi vörulína dregur áhrif af fimm mismunandi náttúrusteinum, í mjög sterkum litum sem hafa sérstaka merkingu. Litirnir í vörulínunni skírskota til mest einkennandi nátturufyrirbrigða. Marvel Gala er því ferðalag til vissra staða, til að mynda jöklanna í Alaska, eyðimerkurinnar í Californíu, regnskóganna í Amazon, túrkíslitaðra sjógrynninga í karabíska hafinu, og síðast en ekki síst, svörtu sandana og eldfjallanna á Íslandi. Þessir staðir kjarna það sem Marvel Gala stendur fyrir. Vörulínan er samansafn af marmara og graníttegundum í þremur stærðum, 60×120 cm., 120×120 cm. og 120×278 cm.  Einungis fáanleg með glansáferð.