Notaðu rétt hreinsiefni í skúringar
Ekki nota sápur. Notaðu Fila Cleaner hreinsiefnið. Það skilur ekki eftir sig skrúingarför. Hentar á öll gólfefni (nema teppi!), m.a. parket, flísar, náttúrustein marmara ofl.
Fila Via Bagno
ViaBagno er hreinsiefnið fyrir baðherbergið. Tekur á öllum helstu blettum. Öll hreinlætistæki verða skínandi.
Fila Fuganet
Alhliða fúguhreinsir fyrir gólf og veggi. Viðskiptavinir eru ánægðir með þessa vöru!
Fila Zero Sil
Fór kertavax á borðplötuna og þú nærð ekki blettinum. Engar áhyggjur, við erum með efni sem virkar á þetta vandamál.
Fila Brio
Fila BRIO er umhverfisvænt hreinsiefni sem virkar á allt. Veggflísar, gólfflísar, harðparket, glerjuð yfirborð, ryðfrítt stál, gler og spegla. Það er tilvalið til þess að hreinsa innréttingar og húsgögn.
Fila PS 87
Erfiðir blettir? Á að þrífa bílskúrinn? Þá duga engin vettlingatök. Öflugasta hreinsiefnið sem FILA býður uppá.
Fila SR 95
Rauðvínsblettur í borðplötu? Kaffiblettir sem nást ekki úr flísum? SR95 er langbesti bletta hreinsirinn gegn lífrænum blettum.
Fila No Drops
Hefur sambærilega virkni eins og Rain-X. Komdu í veg fyrir kísilmyndun með þessu efni. Verndaðu glerið og flísarnar!
Fila Satin
Myndar yfirborðshúð fyrir náttúrustein eins og mustang skífu, kalkstein, sandstein, skífustein, terracotta o.fl. í þeim dúr. Virkar sem vörn og auðveldar viðhald. Myndar satin gljáa.