Ekki nota sápur. Notaðu Fila Cleaner hreinsiefnið. Það skilur ekki eftir sig skrúingarför. Hentar á öll gólfefni (nema teppi!), m.a. parket, flísar, náttúrustein marmara ofl.
Fila BRIO er umhverfisvænt hreinsiefni sem virkar á allt. Veggflísar, gólfflísar, harðparket, glerjuð yfirborð, ryðfrítt stál, gler og spegla. Það er tilvalið til þess að hreinsa innréttingar og húsgögn.
Myndar yfirborðshúð fyrir náttúrustein eins og mustang skífu, kalkstein, sandstein, skífustein, terracotta o.fl. í þeim dúr. Virkar sem vörn og auðveldar viðhald. Myndar satin gljáa.