Slide

FILA býður öllum áhugasömum að taka þátt í vefnámskeiði er varðar meðhöndlun efna fyrir flísar og náttúrusteina. Torben Nielsen, starfsmaður FILA er umsjónarmaður námskeiðsins.

Dagsetning: Fimmtudagur, 11.mars 2021.
Tími: 17.00

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að sækja um þáttöku á vefnámskeið FILA Skandinavia.