FLÍSAHELLUR Á E-DECK STULTUM!

Ef leggja á flísahellurnar á stultukerfi er það yfirleitt á steypta eða malbikaða fleti. Stórt atriði í þessu er að vatnsverja steypuna t.d. með dúk, þéttikvoðu eða tjörupappa. Stultukerfið er síðan sett upp og flísarnar lagðar, ekki límdar, á þær.

E-DECK

Afhverju að velja E-Deck?

blank
E-Deck heimilar notkun á parketflísahellum í misfallandi lögn. Kerfið býður einnig upp á sérstakar læsingar gegn vindálagi.

Hvernig virkar E-Deck?

blank
Álprófílkerfi sem eru lagt á stoðir eða skrúfaðar á timburgrind.

Kostir E-Deck

blank
Rétta kerfið þar sem vindálag er mikið.
Heimilar notkun á fallandi lögnum.

E-BASE KERFIÐ SAMSETT

Íhlutir E-Deck

A. Álprófíll

B. Gúmmílisti

C. Kross

Aukahlutir E-Deck

A. Gúmmímotta

B. Hliðarfesting

C. Hliðarlokun

D. Hallaskífur