FLÍSAHELLUR Á E-BASE STULTUM!
Ef leggja á flísahellurnar á stultukerfi er það yfirleitt á steypta eða malbikaða fleti. Stórt atriði í þessu er að vatnsverja steypuna t.d. með dúk, þéttikvoðu eða tjörupappa. Stultukerfið er síðan sett upp og flísarnar lagðar, ekki límdar, á þær.
E-BASE
Íhlutir E-Base

A. Flísahellukross

B. Stífa

C. E-Base grind

D. Stólpi

E. Stilliskrúfa

F. 25mm hæðarframlenging

G. 50mm hæðarframlenging

H. Fótur fyrir stólpa

I. Gúmmímottta
E-BASE KERFIÐ SAMSETT

