BLAZE flísarnar frá Atlas Concorde eru accent flísar með málmútlit. Aðeins þrír litir eru í boði, en hægt að fá bæði matta og hálf-glans áferðir. Tegundirnar sem um ræðir eru ál, corten stál og járn með „flamed“ meðhöndlun. Þetta býður upp á sérstaka möguleika í hönnun.  Áferðirnar eru með R9 og R10 hálkustuðlum en báðar hafa afbragðs eiginleika í viðhaldi.

 Blaze