Pop Beige PJ 11

Shop

Pop Beige PJ 11

Vörulýsing

PopJob er hönnuð í samvinnu hollensku hönnuðina Job Smeets og Nynke Tynagel. Flísarnar eru samsettar eftir ákveðinni tækni, þar sem glermassi þekur yfirborðið. Það skapar mikla dýpt og ýkir upp litina. Áhrifin koma úr maximalisma þar sem móttóið “meira er meira” á við, ólíkt minimalisma, þar sem „minna er meira“. Hérna setjum við upp hugmyndir þar sem allt er ýkt. Í raun er þetta eins og að setja upp teiknimyndagrafík á gólf og veggi.

Stærðir

20x120 cm.
57.9x14.4 cm.

Myndir

Þér gæti einnig líkað við…