E624

Shop

E624

Vörulýsing

Maiolica stíllinn á rætur sínar að rekja til endurreisnartímabilsins þar sem tíðkaðist að handmála diska, potta og fleira í þeim dúr. Nú hefur Marca Corona kynnt vörulínu í anda þeirrar stefnu, en með nokkrum nútímalegum útfærslum. Flísarnar koma í 10×10 og 20×20 cm. stærðum.  Þær eru gegnheilar og geta því verið bæði á gólfi og veggjum. Maiolica  hentar sérstaklega vel fyrir eldhús, baðherbergi, en einnig verslanir, bakarí og veitingastaði svo eitthvað sé nefnt.

Stærðir

10x10 cm
20x20 cm

Þér gæti einnig líkað við…